![](https://spegillinn.is/wp-content/uploads/2024/11/001-1.jpg)
Það getur verið freystandi að hugsa um að eyða löngum stundum í heitara loftslagi, stóran hluta ársins eftir að maður getur leyft sér fara á eftirlaun. Margir kaupa eða leigja sér húsnæði í Torrevieja á Spáni og nota tímann í að njóta veðurblíðunnar með gönguferðum, slaka á á stöndinni, spila golf eða ferðast aðeins um. Svo er heimurinn alltaf að minnka svo að vinna í gegnum netið einhverja daga í mánuði ætti að vera einn af möguleikunum ef menn eru ekki alveg tilbúnir að fara alveg á eftirlaun.