Námskeið
Sérfræðinámskeið BSI / 2020/21
Framundan eru fjölbreytt sérfræðinámskeið hjá BSI. Farðu vel yfir dagskrá okkar og skráðu þig á þau námskeið sem geta þróað kunnáttu þína og aukið sjálfstraust í starfi.
Innleiðing stjórnkerfa getur verið lykillinn að því að koma stefnu fyrirtækja og/eða stofnanna í framkvæmd og viðhalda öflugu eftirliti með stöðugum úrbótum.
Vottun stjórnkerfa
